Hestamannafélagið Blær - Skráning v/Dalahallarinnar

  • Stækka leturstærð
  • Sjálfgefin leturstærð
  • Minnka leturstærð
Hestamannafélagið Blær - Skráning v/Dalahallarinnar

Um vefinn

Velkomin á skráningarvef Dalahallarinnar.

Hér til vinstri má sjá hlekki á síður sem í raun lýsa sér sjálfar. Umgengnisreglurnar eru það sem allir ættu að kynna sér fyrst og svo má sjá verðskrá þar fyrir neðan.

Næst kemur hlekkur á pöntunarsíðu þar sem velja má tímabil og staðfesta pöntun. Því næst þarf að greiða með millifærslu eða á annan ásættanlegan hátt og þegar það er komið í gegn geta innskráðir séð hverjir hafa notkunarrétt að höllinni undir hlekknum skráðir. Gott væri að láta mynd fylgja með, ekki þekkjast allir undir fullu nafni.

Síðasti hlekkurinn er einungis fyrir embættismenn Blæs til að skrá viðburði sem takmarka aðgang að höllinni og þá má sjá á dagatali hér til vinstri. Ef þið látið bendilinn voka yfir blálituðum reit birtist hjálpartexti í sprettiglugga með einföldum upplýsingum og ef smellt er á reitinn birtast ýtarlegri upplýsingar í meginmáli síðunnar.

 

Viðburðir hjá Blæ

<<  Október 2017  >>
 Má  Þr  Mi  Fi  Fö  La  Su 
        1
  2  3  4  5  6  7  8
  9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031